fuji finepix
mig langar að fá mér digital myndavél en ég er hvorki ríkur né mikið í pró græjum. ég á minoltu dinax 505 með 28-200 linsu og er ánægður með hana nema hvað það kostar mikið að taka myndir á fylmu. er búin að vera skoða fuji finepix s5000 og s7000 http://fujifilm.is og ég er svolítið hryfin af s500, þetta er engin pró vél og mig langaði bara að athuga hvort einhver gæti ráðlagt mér með svona semipró vél sem maður getur gert meira en bara að ýta á takkann.