Regla númer eitt: Þú kaupir linsuna fyrst, og spáir svo í hvaða myndavél þú hefur efni á :)
Það er spurning hvort þú viljir ekki heldur nota þennan 10.000 kall í linsuna, þó ég efist að hann dugi mikið, því miður.
Annars eru Minolta fínar vélar, ég held að þær séu ekkert síðri en þeir stóru, Canon og Nikon. Minolta hefur alltaf verið framarlega í tækniþróun á myndavélum, þeir voru fyrstir með auto-focus, t.d.
J.