Komið þið öll blessuð og sæl.
Ég hef fengið þann heiður að vera valin til þess að stjórna hér ásamn Lynx. Enn sem komið er, þá kann ég ekki mikið í HTML en þetta kemur allt ;o) þannig að endilega sýna smá þolinmæði, þetta kemur allt saman á endanum
Kveðja,
Abigel