
Ég, krizza4 fyrir hönd stjórnenda ljóðs vil óska ykkur ljóðaáhugamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Endilega nýtið jólagleðina sem eftir er í ykkur og semjið eitt eða tvö ný og leyfið svo okkur að sjá :)
Með von um bjarta framtíð fyrir /ljod
Kær jólakveðja,
Kristjana :)