Ok, ég hef sjálfur gaman af því að semja ljóð og komst í undan-úrslit í ljóðasmakeppni á www.poetry.com, tvisvar mind you.
En ég sem ekki vegna þess að ég hef gaman af því, heldur útaf yfirdrifnu þunglyndi og áðstæðan fyrir þátttöku minn í þessari ljóðakeppni er sú að mér langaði til að komast að því hvort ég gæti virkilega samið eitthvað af viti.
Ég hef alltaf verið þunglyndur og mun það líklegast aldrei breytast en það er þessvegna sem að ég bara get ekki skilið svona
\“let´s pray to god and all things good\” ljóð.
Ég er bara að koma skoðunum mínum á framfæri áður en ég fer að pósta ljóðum eftir mig hérna, og til að vara ykkur við því að þau eru flest frekar dökk :) (But hey, that´s just the way I am).