Eyrnarmergur úr björtu báli,
tekur yfir öllum,
konum og köllum.
Siggi datt ofan í drullupoll,
og bleytti fötin sín.
Sígildur brandari sagður er,
en enginn kann að hlægja.
Allir virðast farast í flæði köldu,
enginn af þeim sem lifa og elska lifir en.
Þeir borða hollan mat,
verða hvorki stórir né sterkir.