tálsín
stinnur að utan
stálharður læt ekki á mér sjá
einginn fær að sjá mina innri hlið
virðingu glata ekki
einginn skal vit hvað er að ske
mér innra með
hversu málmurinn í raunnini er þunnur
þó það glampi á ittra borð
er innriyfirferð riðguð
einginn skal vitta það
hversu hann er í raun þunnur
og að sprungunar eru stórar
og ég brotna senni lega eins og gler
ef það er ítt rétt að mér
og hrinn niður í glerbrots tárum
þess vegna þarf ég að vera stál
harður sem nagli
en er í raun viðkvæmur gluggi
sem brotanr þegar hvessir of mikki
þarf að halda í þessa tálsín
það sem þú sér og það sem ég hugsa.