Dútlandi mínu deigi með duglegu dorgi
á torgi í Kíev með dragdrottningu.
Ég lagði hennar löðruðu láfu í minn lófa
sem reyndist svo vera lúmskt leyndarmál lóks.
Þá fetti ég fingur, froðufelldi flúðum,
og fleygði mér fram af næstu gangstéttarbrún
meðan króatíski karlmaðurinn kjólklæddur krunkaði,
“klemmdu ei kuntuna kelli mín klúrin!”
Og er ég þar naut mín og nartaði í vörtur,
ég nálega nálgaðist nærveru njálgs.
Smitaðist smávegis sjúkdómum af,
og sætti mig við það að deyja upp að háls.