slefandi og eirðarlaus
leiðist mér það allra mest
sitja og hugsa
af þrótt um ævintýr.
Hvar ertu fyrirheitna land
með þín frjálsu börn
hér sit ég einn og hlekkjaður
í loforðum,
þessi grái litur
og dökku blikur.
Hver ertu fyrirheitna land
með þín hamingju lömb
skildu mig ekki eftir
þitt aumingja lamb
sem varð eftir á beit
en enginn viðleit.
-Ég-
//