eftir skakkaföllum
til hliðar höllum
plottum og bröllum
í skuldum við föllum
niður ræsið sjálft
verðum skuggar
sjáum hálft
sannleik og lygi
metur enginn meir
salar sem taka okkur
og móta eins og leir
hverfum í bil
sem enginn sér
óþekktur
áttu heima hér
þar sem við syndgum
og blótum og missum allt fer
enginn furða að við
skulum enda hé