If you sit down at set of sun
And count the acts that you have done,
And, counting, find
One self-denying deed, one word
That eased the heart of him who heard,
One glance most kind
That fell like sunshine where it went
Then you may count that day well spent.
But if, through all the livelong day,
You've cheered no heart, by yea or nay
If, through it all
You've nothing done that you can trace
That brought the sunshine to one face
No act most small
That helped some soul and nothing cost
Then count that day as worse than lost.
Þetta ljóð er verk Mary Ann Evans sem skrifaði undir dulnefninu George Eliot. Það gerði hún því á tímanum sem þetta var skrifað, 1819-1880, var ekkert tekið mark á skrifum kvenna og hún gerði sér fyllilega grein fyrir því.
Þetta ljóð. Ég kem því ekki úr hausnum á mér. Kann það út og inn, og hugsa um það eflaust svona 1-3 á dag.
Ég veit að það hefur glatt marga, eða að minnsta kosti var tekið eftir breytingum á hegðun minni. Hrósa til dæmis oftar.
Þetta er svo hvetjandi að ég vildi óska að ég vildi að fólk kannaðist betur við það.
Eigið þið ykkur svona ljóð?
Þrýstingur í allar áttir.