Um sannleikann er hægt að deila
Um fortíðina er hægt að semja
Um framtíðina er hægt að skálda
og í drauma getur þú flúið

En þegar draumarnir fara út
og afleiðingar sem fylgja
finnast hvar í þig um kring
og heimurinn spyr þig

og þú svarar
svarar rangt

Þá byrjaru að deila um sannleikann
lýgur til um fortíð
og framtíðin byrjar að koma
þá finnst þér gott að flýja

og í draumnum aftur þú endar
og draumurinn fer aftur út






(ég hef ekki græna hvað þetta er eða afhverju þetta er hér…)
Ekki það að ég viti neitt um það