Í horninu situr hún sveitt,
fortíðinni getur ei breytt,
“Hann er dáinn, hann er dáinn”
og með honum allt líf út í bláinn,
“Ég elskaði hann of mikið”
Það varð honum að bana fyrir vikið.


.. ég er ekki mikið í ljóðaskriftum,
og veit þessvegna ekkert um ljóðaskriftir eða hvort það er eitthvað vitlaust,
bara einhver smá útrás sem að ég fékk klukkan 6. að morgni til.
.. og langaði að deila með einhverjum.