Jólaljóð sem ég samdi fyrir 2 eða eitthvað árum

Síldin syndir um saklaus og grá
Um höfin sjö, sem eru svo fallega blá
Þar sem hún ferðast um á sínu lífshlaupsskeiði
Lendir hún í sjóörum og verður að veiði
Svo um jólin á milli skemmtanna og laga
Lendir hún ásamt steikinni í maga
Ekki það að ég viti neitt um það