Háa skilur hnetti
himingeimur,
blað skilur bakka og egg;
en anda sem unnast
fær aldregi
eilífð að skilið.

hvað er skáldið að segja okkur og hvað merkir egg í þessu samhengi?
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!