Í þessum heimi hér,
Fullkomnun þú ekki sérð.
í þessum heimi hér,
Geta margir hlutir skeð.

Í lífi okkar hér,
Einn þú ert með mér,
Saman við, stígum spor,
Og mörkum okkar orð.

Í þessum heimi hér,
Eru bara þú og ég,
Og án þín væri ég ei hér?
Nei, því þú bjargar mér.

Ég án þín, ætti ekkert líf (löng)(echo)

Ég án þín, ætti ekkert hér (löng)(echo)