Finnst það bara rosalega leiðinlegt að maður sé talin eitthvað “minna skáld” útaf maður velur að nota enska tungu, hvað þá að allir þeir sem gera svo séu kallaðir emo, ég sé nánast alltaf fyrir mér sama indie frontið þegar ég les þessi íslensku ljóð hér flest…veit að það er alveg örugglega ekki þannig og því sleppi ég þeirri fáfræði að commenta “hellvítis indie” á þannig ljóð, ekkert meira pirrandi en að lesa eitthvað eftir einhvern sem er að koma einhverju frá sér, einhvejru sem hefur nagað hann svo sem heimilisofbeldi eða samansöfnun af reiði út í einhveja hluti sem hafa gengið á, og hann er emo fyrir það
Spurning er samt að skipta upp /ljod, og fá /textar svo þig íslensku unnendur sem semjið á íslensku og viljið ekki sjá neitt annað geti verið í friði og hitt geti verið frjálst…