Var að rifja upp “Gesturinn” Eftir Davíð Stefánsson.
Og fór að grínast í hausnum á mér hvernig gesturinn væri í dag, fattaði að það yrði pottþétt slúðrarinn svo ég gerði ömurlega tilraun til að vera fyndinn.
Hvað liggur þér á hjarta?
-Slúður dagsins hér.
Hvað hefur þú að segja?
-Það heyrðir þú ekki frá mér.
Er það einhver skandall?
-Það er um eina sem var kysst.
Hvern áttu hér við?
-Munt missa matarlyst.
Ætlar þú að upplýsa mig?
-vertu aðeins meira slök.
Hvern ertu að tala um?
-Strax á barnum varð hún rök.
Er þetta einhver sem ég þekki?
-Þinn fyrrverandi átti í hlut.
Hver kyssti þann viðbjóð?
-það var tussan hún Rut.
Fóru þau heim saman?
-Ég tók ekki eftir því.
Er hún ekki drusla?
-Sú frétt er nú ekki ný.
Eitthvað meira sem þú vilt segja?
-Láttu gleðina taka völd
Afhverju viltu það?
-Því það er laugardagskvöld.