
ég sakna þín ,
Að pæla í því að sjá þig aldrei aftur
þú veist ekki hvað ég elska þig
af hverju fórstu í burtu frá mér , gastu ekki beðið þangað til að ég var tilbúin að sjá þig hverfa ?
þú veist ekki hvað ég sakna þín
vonandi líður þér vel án mín .
það er erfitt að hugsa um þig því að ég fæ tár í augun.
þetta voru góðir tímar en nú ertu farin
það er skrýtið að hérna hjá afa er allt tómlegt
en takk fyrir allt.
ég elska þig .