Ég samdi þetta í skólanum fyrir nokkru þegar við áttum að semja með stuðlum og höfuðstöfum. Ákvað að deila því með ykkur.

Var ég villt í grimmum skóg,
er geymdi varg' í laumi.
Þá vissi ég að nú var nóg,
ég var víst týnd í draumi.

Þá hljóp ég hratt í gegnum tré,
og nornir hlóg' að baki.
Stundum ennþá þær ég sé,
þó ég stöðugt vaki.