Í tilefni af því að fjölmörgun svokallaðra “torrent” síða hefur verið lokað að undanförnu, mennirnir úr DC málinu gamla loksins að fara fyrir dóm, og hinnar almennu umræðu sem skapast hefur um frelsi á netinu hef ég sett saman smá bút, í anda minna fyrri verka. Ef það er ekki of mikið vesen þætti mér vænt um ef einhver myndi skella öðru slíku hér inná sem svari :)

Mér þykir svipting á frelsinu aldrei sniðug.

Ísland, Ísland - hvert stefnir þú
viskan, viskan - horfin er nú

Frelsi, frelsi - við viljum þig fá
líka, líka - netinu á

DABS 30/11/07

Bætt við 30. nóvember 2007 - 17:53
Á þessum nótum vil ég benda áhugasömum á www.netfrelsi.is
hi