Ég ákvað að senda hér inn ljóð sem ég notaði í keppni á deginum íslenskrar tungu og vann síðan keppnina ásamt tveimur öðrum.
ljóðið er nafnlaust og er hér fyrir neðan
Gengur einn um gangana.
Enginn lítur við honum,
enginn spyr hann að neinu
Eins og hann sé ósýnilegur.
Allir flissa og pískra.
Honum er alveg sama.
Þau eru ekkert betri en hann.
ég vona að þið hafið haft gaman af að lesa þetta
kv.mega.