Unglingsforvitni
Stelpur og strákar leika sér saman,
Komast ekki hjá því að hafa gaman.
Stelpan eins og melóna,
Strákar eins og 2epli með banana.
Prufa prufa prufa halda þau áfram
Inn í hana hverfur og hún emjar
Fær hann sitt og hún grenjar.
En þá tekur hann eftir
Að í fljótfærni sinni hefur hann skilið hana eftir
Víman umlykur hann og hjartað hamast,
Ró færist yfir hann en stelpan lamast…
Vængbrotin svífur hún burt,
Eftir nokkra mánuði þá kemur hún aftur
Segir við hann ,,þú eyðilagðir líf mitt”
,,Þú notaðir ekki smokk og hér er dýrið”
Lítill sólarglampi í auga barnsins
Hlær og brosir til mannsins
“Hvað hef ég gert þér
að hjálpa þér ekki, fyrirgefðu mér
en ég get þó það ekki “
Kærasta hans kallar,
,,Ég verð að fara því þú varst aðeins stundargaman,
hérna er fimmþúsundkall ég læt þig ekki hafa meira
láttu mig svo í friði ef það er ekki fleira.”
Viltu bíta mig?