Að opna mig
fyrir þér… ?
Eins og að hlaupa
í blautu grasi
berfættur,
um kvöld,
óvarinn
Samt svo frjáls
–
Hvernig er fólkið hérna annars að fíla ‘módernisma’ í ljóðagerð?
Mér sýnist megnið af þeim ljóðlingum sem koma hingað inn vera oftar en ekki hefðbundin og með tilraunum til að stuðla og ríma og svoleiðis…
Enginn til í að prófa eitthvað “nýtt”? (ekki nema 60-80 ára gamallt kannski.. heh)