það sem ég er að segja er að ef þú segir gaurnum að telja sérhljóðana, því það eru atkvæðin, og hann les kannski orðið “eitur” þá eru það ekki þrjú atkvæði.. það eru bara tvö, þó það séu þrír sérhljóðar.
ÞEtta kemur nú bara virkilega illa út og (að mínu mati) léleg afsökun fyrir því að geta ekki haft atkvæða fjölda. Og það ofan á að geta ekki samið ljóð sem fellur undir bragreglur.
Þeir sem þekkja fortíðina og skilja nútímann eru öðrum hæfari til að skapa framtíðina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..