Eiturlíf
1.
Í hamingju gleymsku mig þyrsti,
ég dópaði eins og mig lysti.
Þetta allt að vera svo töff,
þræll eg er orðin; það er ei blöff
2.
Nei, hamingjann ei fyrir eiturlyf föl,
bara ranghugmyndir og eilíf kvöl.
Var dauðinn nú talin hin eina lausn,
hann átti að koma með mikilli rausn.
3.
Enn í neyð minni kallar;
“ Mig vantar svo styrk,
Ég vona að björgin berist sem fyrst.
Á þessu lífi é bara nú kvelst,
og byrja nýtt líf ég vil nú helst.
4.
Fyrir nýju lífi ég bara nú berst,
ef allt þetta hefði, nú alls ekki
gerst
Ég frelsinu hefði þá ekki týnt og frjáls
maður væri
“ og hefði það fínt.
Höfundur: Haukur Guðmundsson
*Á sætustu kanínur í heimi*