hérna er lítið ljóð sem ég samdi í vor:

Blindur

Áttaðu þig
opnaðu augun
horfðu á mig
sérðu ekki
þráina blika
ástina brenna
hjartað þjást

sérðu ekki
örina í hjarta mínu
sem þú skaust?