Ég leita hér að áhugasömum keppendum í ljóðakeppni minni. Þema ljóðsins er um ástir og örlög tveggja einstaklinga sem virðast í fyrstu ekki eiga samleið en finna svo ástina eftir aðskilnað. Ljóðið verður að vera á erlendu tungumáli, helst ensku. Vinningshafi fær ljóðið birt sem heiðursljóð í bók sem enn er í vinnslu.
Ástæðan fyrir því að við leitum til notenda huga er að þar leinast oft góðir pennar og er ég í sífelldri leit að meistaraefnum.
Kær kveðja
-Hjörleifur Guttormsson