Grunnhygginn stingur þú höfðinu í sandinn
Sælleikinn verður ei vafa blandinn
En mundu það samt og mundu það mér,
munur á sandi og sannleika er
að nærist á sannleika andinn