Í ljósi mikilla umræðna um form og brag síðustu daga, varð ég svoldið snortin af þessarri tilvitnun í gamla Goðann. Mér finnst hann hafa dáldið fyrir sér í þessu:
“Auðséð er, að bragregla er ekki trygging þess að kvæði sé mikils virði, en alltaf er leitt að sjá fagra hugsun í tötrum.”
-Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoði
Mér finnst þetta einhvernvegin taka saman nokkuð góða skoðun um mikilvægi þess að nýta sér hið fagra ritmál íslenskunnar, þó svo að ekki þurfi endilega að ríghalda í reglur…snýst meira um að fullnýta frelsið til að skapa, en að agi sé haft… Æi, veit ekki alveg hvernig ég á að koma þessu frá mér. En þetta er eins og með demantinn og slípunina… Fannst þetta bara vel orðað hjá allsherjargoðanum :o)<br><br>Kveðja,
Lynx
“You have a right to experiment with your life. You will make mistakes. And they are right too.” (Anaïs Nin)