Mér líður sem ég hafi
verið kaffært í ís
kaldir straumar renna
um andlit mitt
líkaminn fær kulakast
og heilinn í mér frís
ég er doffallinn fyrir þér
Nú spúir þú eldi á mig
andlitið þyðnar
og líkaminn og heilinn
eru ekki lengur ís
þú brennir gat á hjartað mitt
og þar inni þú býrð
þú ert svo hlí og blíð!
HjaltiG:)
