Þitt Týnda Bros
Þú lifir í fortíðinni
Þú ert enn í sorginni
Þú týndir brosinu
Brosinu þínu
Þú misstir hlátur þinn
En virkur er gráturinn
Þú tapaðir gleðinni
Gleðinni Þinni
En vonandi í framtíðini
Þú finnur þig
í gleðinni
Og brosir á ný
HjaltiG 17 oct 01
