Ég tel ólíklegt að þetta sé beint “ljóð” heldur bara rapp en hér kemur það, við vinur minn vorum að flippa í gær að semja :P

Anna mín,
amma ertu fín,
til þín vil ég koma,
beint í Roma,
tala, leika & sofa,
smíða lítinn kofa,
en það ég ei get,
því ég hef náladofa,
svo mikinn að það er met,
met ég set, ég veit ég það get,
farðu nú í bað,
og komdu þér af stað,
ríðum fram á hlað,
þar er það,
förum svo í það grófa,
þá kom lítil lóa,
hún sagði farðu útí móa,
þar sérðu spóa,
sem er að róa,
út fyrir Faxaflóa.
Þar átt þú átt að mæta á fund,
á elliheimilinu Grund,
eftir aðeins klukkustund,
ástin mín Anna einnig heitir,
alveg eins og þú,
hún sæt og skemmtileg er,
og lyktar eins og kirsuber,
sem ég ætið sé,
fyrir mér,
þegar ég verð gamall,
kominn á áttræðisaldur,
þá við gerum spilagaldur,
fyrir vin okkar Baldur,
Baldri finnst gaman að bóna,
og tala við dóna,
sem flestir kalla róna,
en margt rímar við nafn þitt,
annað en við mitt,
því kalla ég þig ekki Panna
hvað þá kanna!
heldur ertu sæta stelpan Anna.
_________________________________

Hérna koma svo 2 önnur sem eru frekar gömul en þó frumsamin og eru ekki beint “ljóð” heldur finnst mér.. Seinna “ljóðið” er meira bara húmor :P
__________________________________
Ástin, ég veit ég elska þig heitt,
því fæ ég ei breytt,
ef þú aðeins mig vildir,
því þú minnir mig á Hildi.

Ó Stína,
viltu ekki mér tína,
ég vil þér bara sýna,
hversu heitt ég þig þrái,
því ef þú mig hunsar,
þá segi ég ái

_____________

Mér liggur ýmist á hjarta,
því þar vex sorg og tár,
því á mínum fallegu
löppum vaxa hár,
sem eiga nú eftir að lifa,
í þónokkur á