Það er saga að segja frá,
stúlkunni sem drauga sá,
allskyns verur sem um hana sveimir.
En þetta allt hana bara dreymir.
Hún lokuð var inni dag og nótt.
Myrkrið úr henni saug allan þrótt
Í hinsta sinn, vill sjá sinn son
En fljótt dó sú von
því engin til hennar kom.
Hvað hún gerði, vissi hún ekki.
Hendur hennar bundnar við hlekki.
Sálarlaus kvalar vein,
og augun orðin sein.
Tárin eru loks hætt að renna,
að lifa hún hætti að nenna.
Sál hennar nú um heimin svífur
syni sínum eftir bíður.
Gamalt sem ég fann í tölvunni, frekar klunnarlegt^^