skínaa, stjörnur,
par á gangi,
haldast í hendur,
strákur og stelpa,
ein og yfirgefin,
ganga þau um eyðilagða jörð,
fólkið farið,
á annan stað,
en þau voru eftir,
vildu sanna,
að jörðinn hefði tilgang,
gæti lifað lengur,
og enn gangaa þau,
eftir ljósinu,
Þau sem elskuðu jörðina,
sem skildu heiminn,
gáfu tækifæri,
parið og stjörnurnar.
Höf: fanneybjörkólafsdóttir
//