06.10.06.

Vagga haustsins vogar,
veifar til þín.
Á tindi taumlaust logar
ljósið rautt, lokkar sýn.
Lukkan lofar
loga til mín.