Rökkur
Tár bældra hvata
er renna
rökkur þess veraldlega
er þau brenna.
Allt svo hverfullt
tekst á loft
loftbóla er sprakk
og fljótt….
Tár er fá ei að
fljóta
þorna í ljóta
dropa.
Draumar þess liðna
þokast í auðn
allt svo autt…
stendur í stað,
hjarta er sló
slær ei í dag……….