Ég hefði ekki getað
trúað því að höfuð mitt
gæti sprungið.

En svona fór það
og hérna sit ég
hauslaus við borðið.

fálmandi eftir einhverjum bitum,
til að tjösla höfði mínu sman,
á ný.
G