Á dauða mínum átti ég von,
en ekki því,
að fyrir utan míanr dyr
stæði Amor sjálfur
og rétti mér hjartalaga ör.

Á henni hangir örlítill
merkimiði,
merktur mér og þér
og má ekki fara í þurkara.
G