Faðir?


um myrkirð ég reika aleinn og yfirgefinn

ég beið í von um skiling

en hálstaki þú mig tekur

og útúr húsi rekur.

hvað á ég að gera

ekkert hef að fela

ég þarf hjálp og skilning

á mínum veikleika

engu að skeika,

ég er ekki þetta að “feika”

eða leika.. ég bið þig

hjálp, hjálpaðu mér..

ég get þetta ekki einn

ég dey án þín, taktu mig til þín..