Æska
Lífið byrjaði á rólegu nótunum.
en svo hófst, barnæskan,
eldist hratt, oft var glatt
en breittist hratt og varð bratt
harðan barðist við skólan, standa sig!
ekkert gekk og hann barði mig..
daginn í dag geng ég um einsog ekkert sé
en innst inni veit ég, að ég er sem brotið tré.
tilfinningar hrúgast upp, brotnar og brenndar minningar
breitast í öfundsýki og hatur..
Fíkn ég stunda til að eyða hugsunum,
hatrið hverfur á braut deyjandi himins
gleymi öllu, hverjir vinir manns eru,
ekki er allt eins fagurt og maður hélt,
samt ert þú alltaf mér efst í huga,
ert mig að buga, ég bíð eftir þér,
en það sem ég vill gera mér,