Aleinn



Hvert sem ég fer
einn ég er.
einmana og brotinn.
þegar þú fórst, vildi ég
deyja í nótt.
lífið er dautt
fyrir mér, hverfa
vill ég á braut
villtrarveraldar
í huga minum býr
lítil hugsun um
okkur á ný.
ég sakna þín…