Hér fyrir neðan skrifaði ég 3 uppáhalds vísurnar mínar eftir mig, og ég var að vonast til að fá smá álit á þeim.
Vetur, sumar, vor og haust,
þessi kvenna rómur.
Stelpur hafa fína raust,
en hausinn er alveg tómur.
Grafkyrr liggur túni á,
stór og feitur sauður.
Hann þarf ekkert hey að fá,
því hann er stein dauður.
&
Eftir Árna Jonsen meinin,
mig langar til að sjá,
Honum stungið í steininn,
bakvið lás og slá.