Sá dagur birtist mér eitt andartak,
sem andardráttur þinn.
Sá dagur lýsir mér út allt,
sem augna þinna ljós.

Nú er þessi dagur,
ég bíð þín ein.
nú er þessi dagur,
þú ert ekki hér.