Ljóð sem mér datt í hug fyrir ári eða svo… svoldið þunglyndislegt ég veit, vona samt að ykkur líki við það.
Stelpa í skugganum
Skólabjallan hringir,
Krakkarnir handa frá sér blíöntunum,
Og hlaupa út í sólskinið.
Allir hlaupa fram hjá skugganum,
En í skugganum situr stelpa,
Hún hatar “vini” sína.
Hún hefur þurft að þola marga skurði,
Bæði andlega og líkamlega.
Hún veit hvernig er að bragða á malbikinu,
Meðan hinir hlæja.
Hún veit hvernig er að eiga enga sál eftir,
Fyrir aðra að tæta í sundur.
Bjallan hringir,
Allir fara aftur inn,
Og hlaupa framhjá skugganum.
En nú er engin þar,
Stelpan hefur nú bragðað malbik í síðasta sinn.
Nú liggur hún á jörðinni,
Með lokuð augu,
Með hvorki líkama.
Né sál.