Já, áhugi fyrir ljóðum er nær enginn, ljóðabækur enda á bókasöfnum, hjá ættingjum eða rykfalla í geymslum og hillum bókabúða.
Þetta er leiðinlegt í ljósi þess að það er hægt í þessu skyndibitaþjóðfélagi að horfa á ljóð sem svona fast food útgáfu af sögu,, fólk les ljóð fyrir svefninn,, eitt ljóð til að hressa sig við, eitt ljóð sem eldsneyti á ástarsorgina osfrv…
Ég hef tekið mjög mikið eftir því að fólk taki manni sem hálf útdauðu fyrirbæri þegar það veit að maður semur ljóð, skáldskaparþjóðin sjálf.
Einnig hef ég tekið eftir þessum fordómum í tengslum við ljóð og að þau eigi að vera gay,, stórfurðulegar skoðanir þarna…