Stórir regndropar úr súkkulaði,
falla á lakkríslagðar göturnar
og fólkið úr marsipani hlaupa,
á flótta inn í húsin
afdrep úr rjóma
sem hrynja við minsta högg.
G