Ef það er ekki höfundurinn sem ákveður hvenær ljóð sín eru kláruð eða ókláruð þá veit ég ekki hver á að gera það. Hver veit nema höfundinum hafi þótt sín ljóð sem hann senti inn hafað heppnast mjög vel. Eða þá að höfundurinn var ekki fullkomnlega öruggur með ljóð sitt og ákveður að senda það inn til að fá álit? Það er nákvæmlega ekkert að því að senda öll ljóð sín hingað inn svo lengi sem maðureins og þú segir spammar þau ekki inn öll á sama tíma, EN ef að það er ekki mikið lifandi á nákvæmlega þeim tímapunkti þá er það allt í lagi.
Þó svo að þú kunnir ekki að meta ljóð fólks sem er yngra en þú, þá á það alveg jafn mikinn rétt á sér og þú.