Húsið
Grá birta tunglsins lýsir í húsinu
Tíma glassið stendur hálf tómt á borðinu.
Mynningarnar svífa um húsið líkt og þokka um firði
Einmanna hús hlustar á rigninguna berja að dyrum
Kaldur hrollur læðist að húsinu og ber að dyrum
Draugagangur tíndra vinna ganga um gólfið
Reimleiki löngum horfna minninga
Húsið opnar glugga og tár rennur niður kinn
Glass tímans rennur niður og tæmist
Sættur ilmur af ný skornu grasi fyllir herbergið
Enn það einna sem ég finn er gamall bensín keimur
Það er vetur í kjallara hús sins þó það vori
Ævintýri æsku minnar veður barnir veggir
Vonir sem lifðu löngum flognar þakplötur
Draumar en þá bara gardínur raunveruleikans
Það má lifa í draumi en öll ævintýri takka enda.