Tönn.
Einmana, lítil tönn.
Hvít
með gulum blettum á
og kannski lítilli holu.
Dottin úr munni eigandans
liggur hún.
Grafkyrr

Enda ekki mikið sem tennur geta gert, er það?